Hvað gerum við?
Verkefnamappan
Miklar breytingar hafa átt sér stað hjá Póstinum upp á síðkastið og mikil endurskipulagning átt sér stað. Öll nálgun var endurhugsuð og var vefurinn hluti af þeim breytingum.
N1 er annt um þeirra viðskiptavini og vilja þjónusta þá að kostgæfni.
Markmiðið var að skapa fallega vefverslun þar sem verslunarferlið væri einfalt og þægilegt í notkun fyrir viðskiptavini Bestseller.
Eirvík er sérverslun sem býður upp á glæsilegar og vandaðar vörur fyrir heimilið jafnt sem vinnustaðinn.
Í dag er World Class orðið eitt tæknivæddasta fyrirtæki landsins þegar kemur að stafrænum lausnum fyrir viðskiptavini.
Vefsíða Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar er brunnur upplýsinga fyrir alla aðila húsnæðismarkaðs Íslands sama hvort þeir komi að byggingu, úttektum, kaupum, leigu eða að markaðnum að öðru leiti.
Markmiðið var einfaldleiki og notendagildi þar sem viðskiptavinir ÍSAM voru settir í fyrsta sæti.
Við vinnum náið með okkar samstarfsaðilum til þess að sjá til þess að þeir séu skrefi framar samkeppnisaðilunum þegar kemur að stafrænni upplifun.
Með góðri blöndu af sköpunargáfu, reynslu og kunnáttu smíðum við notendaupplifun sem skapar jákvæðar tilfinningar í garð vörunnar sem verið er að selja.